Leita í fréttum mbl.is

Breiðablik


Ég átti heima í Kópavoginum í gamla daga og æfði doldið með Breiðablik. Ekkert af því var þó til að hrópa húrra fyrir enda lágu íþróttir ekkert sérlega vel fyrir mér þrátt fyrir góðan vilja. Einhverjar taugar hefur maður samt þó til liðsins, án þess ég viti af hverju og  maður gleðst dulítið þegar þeim gengur vel.

En svo áttar maður sig á því að það að halda með Breiðabliki er eins og að binda trúss sitt við alkohólista. Einmitt þegar maður heldur að nú fari þetta að ganga vel, þá fer allt í klessu. Eins og þegar menn tapa leik við FH, sem var sama sem unninn. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

sveinn valgeirsson
sveinn valgeirsson
Sóknarprestur í Bíldudals- og Tálknafjarðarprestakalli.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband