Leita í fréttum mbl.is

Svínin og andskotinn

Ég hafđi svolítiđ gaman af ţví ađ sjá hvernig Össur lagđi útaf sögunni um ţađ ţegar andskotinn hljóp í svínin. Sjálfsagt geta sumir fundiđ eitt og annađ ađ analogíunni, eins og hvađan illu andarnir hafi komiđ í svínin og hver hafi sent ţá í tötrin, sem lítiđ höfđu unniđ til saka annađ en ađ vera svín og ađ vera í nćrheden. Ţađ skiptir samt litlu máli.  En eftir ţessa útleggingu Össurar hefđi vel mátt raula limruna hans síra Gríms Bessasonar - sem sennilega er fyrsta limra ort á íslensku. 

 

Undarlegur var andskotinn

er hann fór í svínstötrin.

Öllum saman stakk hann

ofan fyrir bakkann,

helvítis hundurinn 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

sveinn valgeirsson
sveinn valgeirsson
Sóknarprestur í Bíldudals- og Tálknafjarđarprestakalli.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband