Leita í fréttum mbl.is

Ţorrablót

Ţorrablót Tálknfirđinga í gćr heppnađist ljómandi vel. Ţar varđ ég vitni ađ eftirfarandi samtali.

 

A: Mig hefur alltaf langađ til ađ eignast hrafn og láta stoppa hann upp. 

B: C getur skotiđ einn fyrir ţig.

A: Í alvöru?

C: Ţú fćrđ hann á mánudaginn.

A. Frábćrt!

C: Ekkert mál. Viltu hafa hann svartan eđa hvítan? 

 

Glćsilegri reddari finnst nú varla í gjörvallri kristninni! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Le Toti

Pulchrum est.

Le Toti, 29.1.2007 kl. 20:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

sveinn valgeirsson
sveinn valgeirsson
Sóknarprestur í Bíldudals- og Tálknafjarđarprestakalli.
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband