14.3.2007 | 00:30
frétt
Langađi bara ađ deila ţví međ ykkur ađ svifryksmengun er nú međ allra minnsta móti hér á Tálknafirđi. Og líkast til hverfur hún alveg ţegar Tryggvi fer af nöglunum og Hermann vörubílstjóri í Hjallatúni fer til Kanarí.
Tónlistarspilari
Bćkur
Bćkur
-
: Empires of the Word. A Language History of the World (ISBN: 0-00-711871-6)
Er enn á náttborđinu en lofar góđu. Hvers vegna meikuđu sum tungumál ţađ jafnvel ţrátt f. slappa pólitíska stöđu mćlendanna (t.d. m.a. arameiska) en önnur sem höfđu alla burđi til stórrćđa (t.d. germönsku málin á 4-6. öld) skildu nánast engin spor eftir sig. Hvađ voru Elamítar ađ pćla? Klúđruđu Hettítar tćkifćrinu til ađ eignast lingua franca 2. árţúsundins f. Kr? Kemur allt í ljós. Hlakka til ađ lesa ţessa. Stjörnugjöf bíđur, eđlilega. -
Skemmtileg lesning. sögusviđiđ er gert all-vel lifandi og atburđarás sett í gott samhengi. Höf. flaggar ţó helst til miklu af sjálfum sér í textanum og ţegar allt kemur til alls er niđurstađan á frekar hćpnum forsendum. En bókin er samt ţrćl-skemmtileg.
: The Night Atilla Died. Solving the Murder of Attila the Hun -
Konungsbók er Skurđgođ međ skarđ í eyra
: Konungsbók -
Teiknar skegg og gleraugu á glansmyndina af Ágústínusi. Samt međ furđu miklu respekti.
: Augustine. A New Biography
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.