Leita í fréttum mbl.is

Þrældómur

Í hinum forna heimi gerðist það gjarnan að menn seldu sjálfan sig og skyldulið gjarnan í þrældóm til að gera upp skuldir sem þeir réðu ekki við. Heilu þjóðirnar voru jafnvel meðhöndlaðar svona (gott ef e-r gerði ekki að því skóna að Ísrarelsmenn hafi lent í Egyptalandi á þessum forsendum, hvaða vit svo sem kanna að vera í því.) Og í barnaskap mínum hugsaði ég, þegar ég las þetta: "Furðulegt að réttur annarra til eigna hafi verið sterkari réttinum til lífs og frelsis. Eins gott að þessir tímar eru fyrir bí."

Já, einmitt! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Velkominn aftur Svenni. Langt síðan þú hefur verið "hér" á blogginu.  Hugmynd þín er óvtilaus. Verst hvað þeir myndu endast stutt í þrælabúrinu þessir alþingis-, bankastjórna- og ríkisstjórnarmenn.

Líklega gæfust upp á fyrsta degi, enda ekki unnið heiðvirt handtak í fleiri ár!

Baldur Gautur Baldursson, 17.11.2008 kl. 12:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

sveinn valgeirsson
sveinn valgeirsson
Sóknarprestur í Bíldudals- og Tálknafjarðarprestakalli.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband