Leita í fréttum mbl.is

Horatius, sígildur.

Hér er brot úr 1. sermo Hórasar (Qvi fit, Maecenas...). Mér finnst ţađ eiga viđ, svona ţar sem lítiđ sést fjármálamógúlanna fyrrverandi. 

 populus me sibilat, at mihi plaudo
ipse domi, simul ac nummos contemplor in arca.

 

"lýđurinn afhrópar mig, en sjálfur klappa ég mér lof um leiđ og ég gaumgćfi skildingana í kistunni."

Passar ţetta viđ einhvern?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

sveinn valgeirsson
sveinn valgeirsson
Sóknarprestur í Bíldudals- og Tálknafjarđarprestakalli.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband