Leita í fréttum mbl.is

Borgarnesræður formansins (í nom: forman, hvk.-s)

Ég var að horfa á fréttirnar áðan. Steingrímur Jóhann sást borða pulsu hjá Samfylkingunni en það var samt ekki merkilegast við þá frétt. Nei, það var að nú getur maður farið inní klefa og hlustað á Borgarnesræður formans Samfylkingarinnar. Og ég hugsaði með mér: Af hverju er ég aldrei þar sem aksjónin er? Stökk á einhverjum Tálknafirði og kemt ekki í klefann með ómþýðu röddinni frá Haugi. Alltaf jafn heppinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Eggertsdóttir

-- þær eru margar "Spaugsstofurnar"

Vilborg Eggertsdóttir, 15.4.2007 kl. 21:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

sveinn valgeirsson
sveinn valgeirsson
Sóknarprestur í Bíldudals- og Tálknafjarðarprestakalli.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband